Málþing um Dyrfjöll Náttúrugarð Prenta út

Málþing um Dyrfjöll Náttúrugarð fór fram 11. nóvember á Gistihúsinu Egilsstöðum.  Á málþinginu voru haldin nokkur framsöguerindi og einnig unnið í hópastarfi með hugmyndavinnu að framtíð Dyrfjalla Náttúrugarðs.  Hér að neðan má nálgast hluta af því kynningarefni sem notað var í framsöguerindunum.

 

Dyrfjöll Náttúrugarður - Hafþór Snjólfur Helgason landfræðingur

Borgarfjarðarhreppur jarðfræði - Sigmundur Einarsson jarðfræðingur

The North Pennines European Geopark - Chris Woodley Stewart og Dr. Elisabeth Pickett

Fámenni, perlusteinn og ber - Arngrímur Viðar Ásgeirsson Ferðaþjónustan Álfheimar

Jarðminjagarður. European Geoparks. Global Geoparks - Lovísa Ásbjörnsdóttir jarðfræðingur

Dyrjöll Náttúrugarður.  Nógu merkilegur..... - Ásta Þórhallsdóttir jarðfræðingur